Þjónusta í boði


Viðskipta­vinur sagði

Ég er búinn að vera fastakúnni á Klöpp í mörg ár, mæti bara og það er hugsað vel um mig og bílinn minn...

Um okkur

Smurstöðin Klöpp ehf var stofnuð á árinu 1955. Starfsemin var í upphafi til húsa niður við sjávarsíðuna skammt frá gamla Ríkisútvarpinu í Reykjavík og var aðaláherslan eingöngu á smurstöðvarrekstur en nú er fyrirtækið rekið sem alhliða bifreiða- og dekkjaverkstæði ásamt smurstöðinni.